Minning
Brandshúsahjónanna
Halldór
lagði dúk á gólf salarins með ýmsum
merkjum, sem táknuðu lífsferil foreldra hans.
Byggir brautin á kínverskum, egypskum og Norrænum
táknum.
Svarta
brautin er kínversk hugsun, tákn skjaldbökunnar
og merkir hamingju og langlífi. Merking táknanna
er þessi, byrjað við innganginn, endað í
miðju salarins:
1.
Hið fyrsta er frá Kínverjum komið og táknar
karlkyn og kvenkyn. (YANG og YIN)
2. Tákn fyrir stjörnumerkin Ljón og Sporðdreka.
3. Norrænt merki sem táknar aðdáun. (MINNA)
4. Komið frá Egyptum og táknar samtengingu.
(SMÁ)
5. Einnig frá Egyptum, táknar heimili og fjölskyldu.
(MENAT)
6. Skóflan er tákn bændafólksins.
7. Bjórinn, tákn iðni og starfs.
8. Norrænt merki sem táknar tryggð. (TÝR)
9. Tákn stöðugleika. (TET OF OSIRIS)
10. Að síðustu er Norrænt merki sem táknar
dauða. Tveir punktar tákna að þessar persónur
sér báðar látnar.
|